Home Fréttir Í fréttum 01.12.2023 Markaðskönnun vegna niðurhengds loftakerfis fyrir nýjan Landspítala

01.12.2023 Markaðskönnun vegna niðurhengds loftakerfis fyrir nýjan Landspítala

86
0

Nýr Landspítali (NLSH) býður til markaðskönnunar (RFI) fyrir niðurhengt loftakerfi fyrir nýbyggingar sem eru í byggingu á vegum NLSH fyrir Landspítalann við Hringbraut í Reykjavík.

<>

Eftirfarandi verkefni verða boðin út í í framhaldi af þessari markaðskönnun:

  • Hönnun
    • 3D BIM hönnunarlíkan vegna greininga áreksturs
    • Magnskrá
    •  Samstarf og samhæfing við birgja ýmissa  tænikerfa
  • Kaup á loftkerfum og upphengjum
Auglýst: 21.11.2023 kl. 00:00
Skilafrestur 01.12.2023 kl. 00:00
Opnun tilboða: 01.12.2023 kl. 00:00

Með þessu RFI gefst áhugasömum aðilum tækifæri til að kynna lausnir sínar og eiga samtal við sérfræðinga NLSH um lausnir sínar.

Sjá frekar.