Tilboð opnuð 15. mars 2016. Yfirborðsmerking akbrauta með sprautuplasti, árin 2016-2018. Um er að ræða merking miðlína, deililína og kantlína á Suðursvæði.
Helstu magntölur, miðað við þrjú ár, eru:
Flutningur vinnuflokks | 1.500 | km |
Miðlínur | 1.890.000 | m |
Deililínur | 147.900 | m |
Kantlínur | 450.000 | m |
Verki skal að fullu lokið 1. september 2018.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Track line Project, Hollandi | 186.937.897 | 152,7 | 121.901 |
Áætlaður verktakakostnaður | 122.417.870 | 100,0 | 57.381 |
Vegatækni ehf., Reykjavík | 98.849.400 | 80,7 | 33.812 |
Vegamálun ehf., Kópavogi | 86.964.500 | 71,0 | 21.928 |
EKC Sweden AB, Svíþjóð | 65.036.957 | 53,1 | 0 |