Þann 3.október komu í heimsókn nemendur í tæknifræði frá Háskólanum í Reykjavík. Nemendurnir fengu kynningu á framkvæmdaverkefnum NLSH en um kynninguna sáu um af hálfu NLSH Gísli Georgsson, Bergþóra Smáradóttir og Helgi Davíð Ingason.

Vel viðraði þennan haustdag á framkvæmdasvæðinu og var góður rómur gerður af heimsókninni.

Heimild: NLSH.is