Home Fréttir Í fréttum Verðmæti upp á 240 milljarða

Verðmæti upp á 240 milljarða

219
0
Nýja austurálman. Teikning/Nordic Office of Architecture

Guðmund­ur Daði Rún­ars­son, fram­kvæmda­stjóri viðskipta og þró­un­ar hjá Isa­via, seg­ir austurálm­una stærstu fram­kvæmd í sögu Isa­via.

<>

Spurður hvernig Isa­via verðmeti flug­stöðina þegar austurálm­an verður til­bú­in seg­ir Guðmund­ur Daði að flug­vell­ir séu oft metn­ir frem­ur út frá EBITDA en stofn­verðinu.

„End­ur­stofn­verð flug­vall­ar­ins er hins veg­ar vænt­an­lega í kring­um 240 millj­arðar. Það er einn mæli­kv­arði,“ seg­ir Guðmund­ur Daði.

Hug­mynd­ir um flug­lest

Fjallað er um upp­bygg­ingu austurálm­unn­ar í Morg­un­blaðinu í dag og hug­mynd­ir um flug­lest.

Árni Freyr Stef­áns­son, skrif­stofu­stjóri á sam­göngu­skrif­stofu innviðaráðuneyt­is­ins, seg­ir áformað að efla sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli.

Heimild: Mbl.is