Home Fréttir Í fréttum World Class-lónið verður opnað 2026

World Class-lónið verður opnað 2026

292
0
Teikning/Úti Inni arkitektar

Björn Leifs­son, stofn­andi World Class, áætl­ar að það kosti tíu til tólf millj­arða króna að reisa hót­el, baðlón og lík­ams­rækt á Fitj­um í Kefla­vík.

<>

Hót­elið og lónið verði rekið und­ir merkj­um World Class en raun­hæft sé að hefja rekst­ur­inn fyr­ir sum­arið 2026.

Þá áætl­ar Björn að kort­haf­ar World Class verði um 50 þúsund síðar í haust í fyrsta sinn í sögu fyr­ir­tæk­is­ins.

Rætt er við hann um fyr­ir­hugað lón og hót­el í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is