Home Fréttir Í fréttum Fjórir vilja byggja þjónustumiðstöð á Reykjanesi

Fjórir vilja byggja þjónustumiðstöð á Reykjanesi

124
0
Reykjanesbær

Fjórar umsóknir bárust um lóð fyrir ferðaþjónustu við Reykjanesvita. Á dögunum var auglýst eftir áhugasömum aðilum til að reisa og reka þjónustumiðstöð við Reykjanesvita í kjölfar síðasta fundar stjórnar Reykjanes Geopark.

<>

Formanni Reykjanes Geopark, verkefnastjóra og sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs Reykjanesbæjar hefur verið falið að ræða við umsækjendur í þessari viku.

Heimild: Vikurfrettir.is