Fasteignaþróunarfélagið Arcus ehf. hagnaðist um 3,7 milljarða króna á síðasta ári samanborið við 5 milljarða króna hagnað árið áður.
Fasteignaþróunarfélagið Arcus ehf. hagnaðist um 3,7 milljarða króna á síðasta ári samanborið við 5 milljarða króna hagnað árið áður.
Rekstrartekjur samstæðunnar námu 11,2 milljörðum króna í fyrra.
Í skýrslu stjórnar segir að stærsta áskorun í starfsemi félagsins liggi í því hvernig húsnæðisverð, leiguverð og vaxtakjör á fasteignamarkaði þróast í náinni framtíð.
Allt hlutafé í Arcus er í eigu Þorvaldar Gissurarsonar, eiganda ÞG Verks.
Heimild: Vb.is