Home Fréttir Í fréttum Skólpdælustöð í Elliðaárvogi ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Skólpdælustöð í Elliðaárvogi ekki háð mati á umhverfisáhrifum

99
0
Skólpdælustöð í Elliðaárvogi.

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að bygging skólpdælustöðvar í Elliðaárvogi, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 111/2021.

<>

Ákvörðun Skipulagsstofnunar, greinargerð framkvæmdaraðila, umsagnir og svör framkvæmdaraðila eru aðgengileg hér 

Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur til 21. ágúst 2023. 

Heimild: Skipulag.is