Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Félagsbústaðir og E. Sigurðsson ehf. undirrita samning um nýbyggingu við Brekknaás

Félagsbústaðir og E. Sigurðsson ehf. undirrita samning um nýbyggingu við Brekknaás

281
0
Samningur um byggingu íbúðakjarna við Brekknaás hefur verið undirritaður. Á myndinni eru fulltrúar Félagsbústaða og E.Sigurðssonar ehf. sem sjá um byggingarframkvæmdir.

Félagsbústaðir og E. Sigurðsson ehf. hafa gert með sér samning um byggingu sértækt húsnæði fyrir fatlað fólk við Brekknaás í Árbæ í kjölfar útboðs á verkinu.

<>

Í húsinu verða sex íbúðir auk aðstöðu vegna þjónustu við íbúana. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir á lóðinni hefjist í byrjun ágúst og ljúki í október 2024.

Byggingin er liður í uppbyggingaráætlun Reykjavíkurborgar í húsnæðismálum fatlaðs fólks.

Heimild: Felagsbustadir.is