Home Fréttir Í fréttum Utanríkisráðherra heimsækir á verkstað Ístaks í Nuuk

Utanríkisráðherra heimsækir á verkstað Ístaks í Nuuk

99
0
Mynd: Ístak hf.

Þann 23. júní 2023 kom Utanríkisráðherra Íslands Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ásamt aðalræðismanni Íslands í Nuuk Geir Oddsyni í opinbera heimsókn á vinnustað Ístaks í Nuuk.

<>

Ístak vinnur að því að byggja leik og grunnskóla í Nuuk. Nýi skólinn leysir af hólmi tvo eldri skóla og gert er ráð fyrir að tólf hundruð nemendur stundi nám við hann.

Mynd: Ístak hf.

Skólinn stendur í miðbæ Nuuk við hlið Hótels Hans Egede, skammt frá stjórnarráði Grænlands og aðalverslunarmiðstöð bæjarins.

Skólinn mun einnig þjóna hlutverks menningarmiðstöðvar og verður kærkomið hjartarými fyrir bæjarbúa Nuuk.

Heimild: Facebooksíða Ístaks