Home Fréttir Í fréttum Reykjanesbær: Höfnuðu öllum tilboðum í Seylubraut

Reykjanesbær: Höfnuðu öllum tilboðum í Seylubraut

210
0
Mynd: Sudurnes.net

Kauptilboð í Seylubraut 1 voru lögð fyrir bæjarráð Reykjanesbæjar á dögunum, en um er að ræða rúmlega 4000 fermetra fasteign sem meðal annars hýsir Slökkviliðssafnið.

<>

Fyrir hönd Tjarnargötu 12 ehf. og bæjarráðs er öllum tilboðunum sem hafa borist í Seylubraut 1 hafnað, segir í fundargerð.

Heimild: Sudurnes.net