Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hafnarvegur (44), Stapafell – Hafnir, styrkingar og endurbætur

Opnun útboðs: Hafnarvegur (44), Stapafell – Hafnir, styrkingar og endurbætur

324
0

Opnun tilboða 18. apríl 2023. Styrking og endurmótun á 4,6 km kafla Hafnavegar, milli Stapafells og Hafna. Fræsa skal veginn upp, breikka, bæta við burðarlagi og leggja á klæðingu.

<>

Helstu magntölur eru:

– Bergskeringar 825 m3
– Lögn stálræsa 36 m
– Fyllingar/styrktarlag og fláafleygar 8.985 m3
– Burðarlag 0/22 8.167 m3
– Tvöföld klæðing 35.981 m2
– Gróffræsun 30.000 m2
– Frágangur fláa og vegsvæðis 39.943 m

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. september 2023.