Home Fréttir Í fréttum 28.04.2023 Hvalfjarðarsveit óskar eftir tilboðum í byggingu nýs íþróttahúss

28.04.2023 Hvalfjarðarsveit óskar eftir tilboðum í byggingu nýs íþróttahúss

443
0
Ljósm. Hvalfjarðarsveit.

Hvalfjarðarsveit óskar eftir tilboðum í byggingu nýs íþróttahúss við Heiðarborg við Leirá.
Verkið felst í byggingu og fullnaðarfrágangi á keppnissal, búningsklefum og öðru rými ásamt lóð umhverfis.

<>

Um er að ræða jarðvinnu, uppsteypu, stálvirki, lagnir, raflagnir, ytri- og innri frágang, búnað og lóðargerð.

Nokkrar tölur:

Gólfflötur 1.834 m2

Steypa 1.200 m3

Bendistál 70.000 kg

Útboðsgögn eru aðgengileg á rafrænu formi í gegnum útboðsvef Mannvits frá 20. mars, slóð https://mannvit.ajoursystem.net/.

Tilboðum skal skilað á útboðsvefinn fyrir kl. 10:00 föstudaginn 28. apríl 2023.

Bjóðandi fær staðfestingarpóst þegar tilboði hefur verið skilað í kerfið. Fundargerð opnunarfundar verður send öllum bjóðendum.

Skoða nánar

Loading..