Home Fréttir Í fréttum Uppbygging fyrir tugi milljarða

Uppbygging fyrir tugi milljarða

282
0
Vegna nálægðar við vatnsból verða fá bílastæði á lóðum. Teikning/Arkís fyrir Reykjavíkurborg

Reykja­vík­ur­borg hef­ur boðið nokkr­um aðilum til viðræðna vegna fyr­ir­hugaðrar lóðaút­hlut­un­ar á Hólms­heiði. Þá er vel­ferðarráðuneyt­inu og ferðaþjón­ustu­fyr­ir­tækj­um boðið til viðræðna.

<>

Þau eru gagna­ver­in Ver­ne Global og North Vent­ur­es, heil­brigðis­fyr­ir­tæk­in ATP Hold­ing og Par­log­is og svo Ölgerðin.

Jafn­framt mun borg­in ræða við vel­ferðarráðuneytið vegna lóðar und­ir vist­unar­úr­ræði. Þá verður fyr­ir­tækj­um í þyrluþjón­ustu boðið til viðræðna sem og ferðaþjón­ustu­fyr­ir­tæk­inu Safari hjól. Jafn­framt mun borg­in ræða við bílaum­boðin Heklu og Brim­borg og Eykt.

Rætt um 400 millj­ón­ir dala

Óli Örn Ei­ríks­son, teym­is­stjóri At­hafna­borg­ar­inn­ar á skrif­stofu borg­ar­stjóra, seg­ir um tug­millj­arða fjár­fest­ingu að ræða. Til marks um það áformi Ver­ne Global að fjár­festa fyr­ir 400 millj­ón­ir dala, um 58 millj­arða króna á nú­ver­andi gengi, í nýju gagna­veri.  

Heimild: Mbl.is