Home Fréttir Í fréttum Lokafrágangurinn hafinn

Lokafrágangurinn hafinn

182
0
Hús íslenskra fræða mbl.is/Kristinn Magnússon

rá­gang­ur inn­an­dyra í Húsi ís­lenskra fræða á horni Suður­götu og Arn­gríms­götu er nú á loka­metr­un­um og mikl­ar ann­ir hjá iðnaðarmönn­um húss­ins.

<>

„Húsið verður von­andi af­hent seinni part fe­brú­ar,“ seg­ir Guðrún Nor­dal, for­stöðumaður Stofn­un­ar Árna Magnús­son­ar.

Auk Árna­stofn­un­ar verða kennsla og rann­sókn­ir í ís­lensk­um fræðum, tungu, bók­mennt­um og sögu, í hús­inu þegar það hef­ur að fullu verið tekið í notk­un. Bygg­ing­in er á þrem­ur hæðum, um 6.500 fer­metr­ar að stærð auk um 2.200 fer­metra op­inn­ar bíla­geymslu.

Nán­ar er fjallað um málið í Morg­un­blaðinu sem kom út í gær.

Heimild: Mbl.is