Home Fréttir Í fréttum Fimm buðu í endurbætur á byggingu LHG á KEF

Fimm buðu í endurbætur á byggingu LHG á KEF

213
0
Mynd: mbl.is/RAX

Tilboð voru opnuð í endurbætur á byggingu 1776 á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli í gær. Tilboð bárust frá eftirtöldum aðilum og voru J.J. pípulagnir með hagstæðasta tilboðið, eins og sjá má hér fyrir neðan:

<>
Nafn bjóðanda Heildartilboðsfjárhæð
J.J. Pípulagnir ehf. 174.562.273,-
Sparri ehf. 187.388.888,-
Íslenskir aðalverktakar 235.377.383,-
Og Synir / Ofurtólið ehf. 210.886.095,-
E. Sigurðsson ehf. 237.640.282,-

Kostnaðaráætlun kaupanda er kr. 194.555.659,-

Heimild: Sudurnes.net