Home Í fréttum Niðurstöður útboða Höfnuðu öllum tilboðum í byggingu leikskóla í Reykjanesbæ

Höfnuðu öllum tilboðum í byggingu leikskóla í Reykjanesbæ

513
0

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur hafnað tilboðum sem bárust í byggingu á nýjum leikskóla við Drekadal í nýju Dalshverfi III.

<>

Þetta kom frá á fundi ráðsins í morgun. Í fundargerð er ekki tekið fram hvers vegna tilboðunum var hafnað, en ráðið fól sviðsstjóra umhverfis- framkvæmdasviðs sveitarfélagsins að bjóða verkið út að nýju.

Heimild: Sudurnes.net