Home Fréttir Í fréttum Fyrsta BREEAM-vottaða hverfið

Fyrsta BREEAM-vottaða hverfið

498
0
Tölvuunnin mynd af Orkureitnum eins og hann kemur til með að líta út að loknum framkvæmdum. Þrívíddarmynd/Nordic Office of Architecture

Áætlað er að fram­kvæmd­ir hefj­ist strax eft­ir ára­mót á Orkureitn­um í Reykja­vík, á horni Suður­lands­braut­ar og Grens­ás­veg­ar. Fyrsti áfang­inn er upp­bygg­ing sjö hæða húss við Suður­lands­braut vest­an við lág­bygg­ingu Orku­húss. Alls verða byggðar sam­tals 436 íbúðir og 1.600m² versl­un­ar­hús­næði.

<>
Jón Rafn­ar Benja­míns­son lands­lags­arki­tekt.

Jón Rafn­ar Benja­míns­son lands­lags­arki­tekt hjá arki­tekta­stof­unni Nordic – Office of Architect­ure seg­ir í sam­tali við Morg­un­blaðið að um sjö­tíu íbúða hús verði að ræða í fyrsta áfanga með versl­un­ar­rými á jarðhæð til móts við Suður­lands­braut.

Blágræn­ar of­an­vatns­lausn­ir munu setja svip sinn á svæðið.

Stefnt að excell­ent
Eig­andi Orkureits­ins er bygg­ing­ar­fé­lagið SAFÍR en Nordic – Office of Architect­ure sér um hönn­un bygg­inga og lands­lags. Öll hönn­un og fram­kvæmd miðast við alþjóðlega um­hverf­is­vott­un­ar­kerfið BREEAM að sögn Jóns Rafn­ars.

Lestu ít­ar­legri um­fjöll­un í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is