Home Fréttir Í fréttum Vitað hvar slökkvistöð þarf að vera

Vitað hvar slökkvistöð þarf að vera

176
0
Viðbragðstími slökkviliðsins styttist verulega með byggingu nýrrar stöðvar í Breiðholti. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Verið er að fara yfir staðsetn­ingu nýrr­ar slökkvistöðvar í stað stöðvar­inn­ar á Tungu­hálsi í Reykja­vík.

<>

Nýj­ar at­hug­an­ir á viðbragðstíma staðfesta það sem áður hef­ur verið gefið út að æski­leg­asta staðsetn­ing nýrr­ar slökkvistöðvar er við Breiðholts­braut í tengsl­um við vænt­an­leg­an Arn­ar­nes­veg. Þar er hins veg­ar ekki nein lóð á lausu og eru þau mál í at­hug­un.

Lengi hef­ur verið rætt um staðsetn­ingu og bygg­ingu nýrr­ar slökkvistöðvar í stað stöðvar­inn­ar á Tungu­hálsi. Málið var komið á fram­kvæmda­áætl­un byggðasam­lags um slökkviliðið á ár­inu 2021 en komst ekki til fram­kvæmda þá.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is