Home Fréttir Í fréttum Skjaldarmerki verði endurgerð

Skjaldarmerki verði endurgerð

158
0
Alþingi. mbl.is/Hari

Þjóðminja­safnið fagn­ar þings­álykt­un­ar­til­lögu um að gerðar verði nauðsyn­leg­ar ráðstaf­an­ir til að setja upp að nýju skjald­ar­merki sem prýddu fram­hlið Alþing­is­húss­ins á vígslu­degi þess 1. júlí 1881.

<>

Verði til­lag­an samþykkt legg­ur safnið hins veg­ar til að skild­irn­ir verði end­ur­gerðir þar sem skjöld­ur með út­flött­um þorski sé ekki varðveitt­ur og þurfi því að styðjast við teikn­ing­ar og ljós­mynd­ir við end­ur­gerð hans.

Í um­sögn safns­ins um til­lög­una seg­ir að tveir skild­ir frá Alþing­is­hús­inu séu varðveitt­ir í safn­inu, ann­ar með upp­hleypt­um fálka og hinn með þrem­ur ljón­um.

Lesa má nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is