Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Litla Hraun Nýbyggingar, endurbætur og breytingar

Opnun útboðs: Litla Hraun Nýbyggingar, endurbætur og breytingar

708
0
Mynd: VÍSIR/VILHELM

Þann 08.12.2022 var opnun tilboða  hjá Ríkiskaup í ofangreindu útboði.

<>

Tilboð og stigagjöf er eftirfarandi:

Frávikstilboð voru ekki heimil skv. útboðsgögnum því á c liður 65. gr. OIL ekki við í þessu útboði. Bjóðendum hefur verið tilkynnt um sundurliðun sinnar gæðaeinkunnar frá matsnefnd.

Í matsnefnd sátu :
Hannes Frímann Sigurðsson – FSRE , Birgir Hauksson – Verkis, Auðunn Elíson – Verkis, Kjartan Mar Eiríksson – Verkís, Böðvar Tómasson – Örugg, Svanur Þorvaldsson – Intellecta

Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu útboðs.