Home Fréttir Í fréttum Nýja bankabyggingin lýsir upp umhverfið

Nýja bankabyggingin lýsir upp umhverfið

142
0
Mynd: mbl.is/sisi

Bygg­ing nýs Lands­banka­húss í Aust­ur­höfn í Reykja­vík er vel á veg kom­in. Þegar ljós­in eru kveikt á öll­um hæðum lýs­ir húsið upp um­hverfið í skamm­deg­inu.

<>

Frá­gang­ur inn­an­húss er í full­um gangi en stefnt er að því að hefja flutn­ing starf­sem­inn­ar í húsið í des­em­ber.

Heimild: Mbl.is