Home Fréttir Í fréttum Verkfæra- og fatagjald hjá iðnaðarmönnum

Verkfæra- og fatagjald hjá iðnaðarmönnum

545
0
Mynd: Framsýn.is

Iðnaðarmenn eiga rétt á verkfæra- og fatagjaldi. Þessar greiðslur hækka reglulega. Þær hækkuðu síðast 1. apríl 2022. Hér má lesa frekar um breytingarnar sem orðið hafa á þessum gjöldum á árinu 2022.

<>

Verkfæra- og fatagjald

  1. apríl 2022
Trésmiðir, málarar og múrarar: Pípulagningamenn:
Verkfæragjald pr. Klst. 48,35 kr. Verkfæragjald pr. Klst. 59,34 kr.
Fatagjald pr. Klst. 27,66 kr. Fatagjald pr. Klst. 27,66 kr.

Verkfæra og fatagjald reiknast á alla unna tíma.

Fatagjald greitt inn á fatareikning kr. 15,42

Fatagjald er greitt inn á sérstakan reikning við hverja launaútborgun og reiknast á allar unnar stundir.

  1. janúar 2022

Trésmiðir, málarar og múrarar:

Verkfæragjald pr. klst. 47,64 kr.
Fatagjald pr. klst. 27,25 kr.

Pípulagningamenn:

Verkfæragjald pr. klst. 58,46 kr.
Fatagjald pr. klst. 27,25 kr.

Verkfæra og fatagjald reiknast á alla unna tíma.

Fatagjald greitt inn á fatareikning kr. 15,19

Fatagjald er greitt inn á sérstakan reikning við hverja launaútborgun og reiknast á allar unnar stundir.

Heimild: Framsýn.is