Home Fréttir Í fréttum Fimm risastór eldisker rísa

Fimm risastór eldisker rísa

240
0
Nýju eldisker­in eru marg­falt stærri en þau eldri. Fjög­ur eru kom­in og það fimmta und­ir­búið. Nýju ker­in rúma nærri því jafn mikið og öll ker­in sem fyr­ir voru, bæði inni og úti. mbl.is/Helgi

Starf­semi Silf­ur­stjörn­unn­ar í Öxarf­irði mun tvö­fald­ast með bygg­ingu fimm nýrra eldiskera sem nú er unnið að.

<>

Bygg­ing og rekst­ur ker­anna ásamt flókn­um tækni­búnaði er und­ir­bún­ings­verk­efni fyr­ir áform Sam­herja fisk­eld­is hf. um bygg­ingu stórr­ar land­eld­is­stöðvar á Reykja­nesi.

Verður sér­stak­lega vandað til rekst­urs­ins í því ljósi. Um leið fest­ir upp­bygg­ing­in Silf­ur­stjörn­una í sessi sem burðarfyr­ir­tæki í at­vinnu­mál­um svæðis­ins og eyk­ur byggðafestu.

Nán­ar er fjallað um stækk­un Silf­ur­stjörn­unn­ar í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is