Home Fréttir Í fréttum Krani fór á hliðina við Bústaðakirkju

Krani fór á hliðina við Bústaðakirkju

181
0
Kraninn fór á hliðina við Bústaðakirkju, en unnið var við kirkjuturninn. Ljósmynd/Guðjón

Maður slasaðist þegar krani fór á hliðina við Bú­staðakirkju í dag, en maður­inn var í körfu kran­ans. Kran­inn lenti jafn­framt á kyrr­stæðum bíl sem eyðilagðist.

<>
Kran­inn fór á hliðina við Bú­staðakirkju, en unnið var við kirkjut­urn­inn. Ljós­mynd/​Guðjón

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá slökkviliðinu á höfuðborg­ar­svæðinu var maður­inn flutt­ur á spít­ala, en hann hafði fengið höfuðhögg. Er talið að hann hafi fallið úr um þriggja metra hæð, en ekki er vitað frek­ar um ástand hans.

Frá vett­vangi í dag. Ljós­mynd/​Guðjón

Slökkviliðið fór svo í olíu­hreins­un á staðnum, en starfi þeirra var lokið á fjórða tím­an­um.

Heimild: Mbl.is