Home Á döfinni Fyrirhugaðar opnanir útboða 22.08.2022 Vetrarþjónusta gönguleiða í Reykjavík 2022-2025, austurhluti – Breiðholt

22.08.2022 Vetrarþjónusta gönguleiða í Reykjavík 2022-2025, austurhluti – Breiðholt

27
0
Mynd: Reykjavík.is

F.h. umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar og Veitna er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:

Vetrarþjónusta gönguleiða í Reykjavík 2022-2025, austurhluti – Breiðholt, EES útboð 15617

Um er að ræða snjóhreinsun og hálkuvörn gönguleiða í þrjá vetur, þ.e. veturna 2022-2023, 2023-2024 og 2024-2025. Um er að ræða gönguleiðir í Breiðholti.

Helstu magntölur:

  • Þjónustuflokkur 1 – 30,9 km
  • Þjónustuflokkur 2 – 23,0 km
  • Þjónustuflokkur 3 – 17,5 km

Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar frá kl.15:00, föstudaginn 22. júlí n.k., á vefslóðinni: http://utbod.reykjavik.is  Nýskráning fyrirtækja hefst með því að smella “Nýskráning“.

Vakin er athygli á að allar fyrirspurnir verður að senda gegnum útboðsvef Reykjavíkurborgar. Fyrirspurnum sem berast með öðrum hætti verður ekki svarað. 

Tilboðum skal skila með rafrænum hætti á framangreindan útboðsvef Reykjavíkurborgar eigi síðar en: Kl. 10:15 þann 22. ágúst 2022. 

Previous article22.08.2022 Vetrarþjónusta gönguleiða í Reykjavík 2022-2025, austurhluti – Árbær
Next articleVinna alla daga til að ljúka framkvæmdum Fossvogsskóla