F.h. umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar og Veitna er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Esjumelar. Norðurgrafarvegur og Bronsslétta – Gatnagerð og stofnlagnir, útboð 15610
Helstu magntölur verksins eru:
• Losun klappar 850 m³
• Uppgröftur og brottakstur 17.000 m³
• Malarfylling 17.150 m³
• Púkkmulningur 11.500 m²
• Malbikun 10.100 m²
• Fráveitulagnir 1.305 m
• Brunnar 15 stk.
• Kaldavatnslagnir, ø63-ø315mm 980 m
• Hitaveitulagnir 1.254 m
• Raflagnir, jarðstrengir og jarðvírar 2.200 m
• Götulýsing, jarðstrengir 4.510 m
• Ljósleiðarinn 1.386 m
• Míla 1.144 m
Verklok: 1. júlí 2023
Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar frá kl.14:00, þriðjudaginn 19. júlí n.k., á vefslóðinni: http://utbod.reykjavik.is
Nýskráning fyrirtækja hefst með því að smella “Nýskráning“.
Vakin er athygli á að allar fyrirspurnir verður að senda gegnum útboðsvef Reykjavíkurborgar. Fyrirspurnum sem berast með öðrum hætti verður ekki svarað.
Tilboðum skal skila með rafrænum hætti á framangreindan útboðsvef Reykjavíkurborgar eigi síðar en: Kl. 10:00 þann 8. ágúst 2022.