Home Fréttir Í fréttum 05.7.2022 Ásvellir – Gatnagerð og veitulagnir

05.7.2022 Ásvellir – Gatnagerð og veitulagnir

164
0

Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í gatnagerð, fráveitu- og neysluvatnslagnir, ásamt lögnum fyrir hitaveitu, rafveitu og fjarskiptalagnir í Hellnahraun 3. áfanga, vegna breytinga á deiliskipulagi.

<>

Um rafrænt útboð er að ræða og skal öllum tillboðum og fylgigögnum skilað í gegnum rafræna útboðskerfið Ajour.

Útboðsgögn verða aðgengileg í rafræna útboðskerfinu frá og með þriðjudeginum 21. júní og skal tilboðum skilað rafrænt í því kerfi þriðjudaginn 05. júlí 2022 fyrir kl. 11:00

Verklok eru 1. október 2022.

Helstu magntölur eru:

  • Malbikun – Tvöfalt lag 460 m2
  • Malbikun gagnstétta 270 m2
  • Þökulögn 470 m2
  • Fráveitulagnir 230 m
  • Veituskurðir 280 m