Home Fréttir Í fréttum Ný akrein mun liðka verulega fyrir umferð

Ný akrein mun liðka verulega fyrir umferð

130
0
Hin nýja beygjuakrein til norðurs inn á Sæbrautina mun greiða stórlega fyrir flæði bílaumferðar. mbl.is/sisi

Nú standa yfir fram­kvæmd­ir á gatna­mót­um Sæ­braut­ar, Vatnag­arða og Sæg­arða í Reykja­vík, sem ætlað er að greiða fyr­ir um­ferð á þess­um fjöl­förnu gatna­mót­um.

<>

Útbú­in verður ný beygjuak­rein til hægri inn á Sæ­braut­ina og verður hún ljós­a­stýrð. Til þessa hef­ur verið þarna ein ak­rein í báðar átt­ir og því hafa oft mynd­ast lang­ar bíl­araðir á gatna­mót­un­um.

Þetta er ein helsta leið vöru­flutn­inga­bíla frá Sunda­höfn inn á stofn­vegi höfuðborg­ar­inn­ar. Því er ljóst að þessi fram­kvæmd verður mik­il bót.

Sett­ir verða upp nýir ljósa­stólp­ar í verk­inu. Þá verða tvær nýj­ar gönguþver­an­ir út­bún­ar, ann­ars veg­ar yfir Sæg­arða, norðan Vatnag­arða og hins veg­ar yfir Vatnag­arða vest­an Sæg­arða.

Lesa má nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is