Home Fréttir Í fréttum „Einstakt“ hverfi rís á Seltjarnarnesi

„Einstakt“ hverfi rís á Seltjarnarnesi

341
0
Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks. mbl.is/Kristinn Magnússon

Útlit er fyr­ir að Já­verk hefji bygg­ing­ar­fram­kvæmd­ir í Gróttu­byggð, nýju hverfi vest­ast á Seltjarn­ar­nesi í ág­úst eða sept­em­ber.

<>

Gylfi Gísla­son, fram­kvæmda­stjóri Já­verks, seg­ir að upp­bygg­ing­in muni taka fjög­ur til fimm ár en í fyrri áfanga verða byggðar rúm­lega 130 íbúðir og 40 í seinni áfanga.

„Í þessu hverfi verða mjög fjöl­breytt­ar bygg­ing­ar.

Allt frá ein­býl­um upp í fjöl­býli með 24-26 íbúðum,“ seg­ir Gylfi. „Ég held að þetta verði al­veg ein­stakt hverfi.“

Lesa má nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is