Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Akraneskaupstaður semur við Flotgólf ehf. um uppsteypu og ytri frágang íþróttahúss á...

Akraneskaupstaður semur við Flotgólf ehf. um uppsteypu og ytri frágang íþróttahúss á Jaðarsbökkum

190
0

Þriðjudaginn 26. apríl var undirritaður samningur milli Akraneskaupstaðar og Flotgólfs ehf. um uppsteypu og ytri frágang íþróttahúss á Jaðarsbökkum.

Flotgólf ehf. átti lægsta tilboð sem hljóðaði upp á kr. 1.196.129.246. Verklok eru áætluð um mitt ár 2023.

Búast má við að vinna við uppsteypu fari í gang á næstu vikum.

Heimild: Akranes.is

Previous articleKópavogur semur við Colas Ísland hf um malbiksviðgerðir 2022-2023
Next articleSamið um nýjan miðbæ í Þorlákshöfn