Home Í fréttum Niðurstöður útboða Kópavogur semur við Sérverk ehf. um Hörðuvallarskóla- innrétting neðri hæðar

Kópavogur semur við Sérverk ehf. um Hörðuvallarskóla- innrétting neðri hæðar

257
0
Mynd: Kópavogsbær

Úr fundargerð bæjarráðs Kópavogs þann 28.04.2022

<>

Útboð. Vallakór – kjallari
Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 25. apríl 2022, lögð fram tilboð er bárust í verkið Hörðuvallarskóli – innrétting neðri hæð Vallarkór 14.

Lagt er til við bæjarráð að gengið verði til samninga við Sérverk ehf.

Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum umbeðna heimild.