Home Í fréttum Niðurstöður útboða Bíldudalshöfn: Tvö tilboð og bæði yfir kostnaðaráætlun

Bíldudalshöfn: Tvö tilboð og bæði yfir kostnaðaráætlun

360
0
Bíldudalshöfn. Mynd: BB.is

Tvö tilboð bárust í að steypa þekju á lengingu Kalkþörungabryggju og endurbyggingu haskipakants í Bíldudalshöfn.

<>

Geirnaglinn ehf bauð 104 m.kr. og Stapafell ehf bauð 87 m.kr. Bæði tilboðin verðu nokkuð yfir kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar sem er 71,6 m.kr.

Hafna- og atvinnumálaráð Vesturbyggðar samþykkir tillögu Vegagerðarinnar um að hafna öllum tilboðum og ganga til samninga við lægstbjóðenda, Stapafell ehf.

Heimid: BB.is

Previous articleLeitar eftir aðilum til að reisa, fjármagna og reka Ölfusárbrú
Next article04.05.2022 Endurbætur á A-álmu og viðbyggingu við tengigang í Glerárskóla á Akureyri