Home Fréttir Í fréttum Nýja slökkvistöðin í Vestmannaeyjum að verða tilbúin – myndband

Nýja slökkvistöðin í Vestmannaeyjum að verða tilbúin – myndband

182
0
Skjáskot/youtube

Þess er nú ekki langt að bíða að nýja slökkvistöðin við Heiðarveg verði tilbúin til notkunar.

<>

Halldór B. Halldórsson leit við í nýbyggingunni í morgun og líkt og sjá má á myndbandi Halldórs er framkvæmdin mjög langt komin.

Heimild: Eyjar.net