Home Fréttir Í fréttum Lækka hlutafé ÍAV vegna taps

Lækka hlutafé ÍAV vegna taps

254
0
Sigurður R. Ragnarsson er stjórnarformaður ÍAV. Eva Björk Ægisdóttir

Hlutafé Íslenskra aðalverktaka var lækkað um 2,5 milljarða króna að nafnvirði vegna taps fyrri ára.

<>

Hlutafé Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) var lækkað um 2,5 milljarða króna að nafnvirði undir lok síðasta ár úr 3,8 milljörðum í 1,3 milljarða króna vegna taps fyrri ára.

Fyrirtækið tapaði 1,7 milljörðum króna árið 2020. Bókfært eigið fé félagsins nam 1,5 milljörðum króna í árslok 2020 eftir 2,2 milljarða króna hlutafjáraukningu á árinu.

ÍAV er í eigu svissneska verktakafyrirtækisins Marti.

Heimild: Vb.is