Home Fréttir Í fréttum 01.02.2022 Holtsvegur (206), Hunkubakkar – Fjaðrárgljúfur

01.02.2022 Holtsvegur (206), Hunkubakkar – Fjaðrárgljúfur

233
0
Mynd: Goggle Maps

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu 2 km kafla Holtsvegar 206-01, Hunkubakkar – Fjaðrárgljúfur.

<>

Helstu magntölur eru:

– Skeringar                        2.030m³

– Lögn stálræsa                90m

– Fyllingar                         2.400  m³

– Styrktarlag 0/90              4.400  m³

– Burðarlag 0/22                2.100  m³

– Tvöföld klæðing              12.600 m²

– Frágangur fláa                14.500 m²

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. ágúst 2022.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með mánudeginum 17. janúar 2022 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 1. febrúar 2022.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.