Home Fréttir Í fréttum Reyndust vera að bræða tjöru­pappa

Reyndust vera að bræða tjöru­pappa

264
0
Slökkviliðsbílar voru afturkallaðir eftir að í ljós kom hvers eðlis eldurinn var. Mynd: VÍSIR/VILHELM

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynnt var um eld í þaki einbýlishúss í Bakkaflöt í Garðabæ út á ellefta tímanum í morgun.

<>

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði voru slökkviliðsbílar afturkallaðir eftir að ljóst var að einungis hafi þarna verið iðnaðarmenn að störfum að bræða tjörupappa.

Heimild: Visir.is