Home Fréttir Í fréttum Grindavík: 385 umsóknir um 33 lausar lóðir í Hlíðarhverfi

Grindavík: 385 umsóknir um 33 lausar lóðir í Hlíðarhverfi

226
0

Úthlutun lóða í 1. áfanga í Hlíðarhverfi fór þann 16. desember síðastliðinn.

<>

Annars vegar var lóðum fyrir einbýlis-, par- og raðhús úthlutað á 54. fundi afgreiðslunefndar byggingarmála og hins vegar lóðum fyrir fjölbýlishús á 93. fundi skipulagsnefndar.

Alls bárust 422 umsóknir í lóðirnar áður en umsóknarfrestur leið. Fjöldi lóða sem lausar voru til umsókna voru 75 sem úthlutað var í 33 úthlutunum.

Þá var auglýst laus til úthlutunar lóð fyrir verslun eða þjónustutengda starfsemi sem ekki barst umsókn í.

377 gildar umsóknir bárust í 29 úthlutanir í einbýlishúsa, parhúsa- og raðhúsalóðir.

8 gildar umsóknir bárust í fjölbýlishúsalóðir í 4 úthlutanir. Niðurstaða úthlutunar á fundi skipulagsnefndar var lögð fyrir bæjarstjórn á fundi þann 21. desember.

Spiladráttur var um hverja úthlutun og fengu eftirfarandi aðilar úthlutaða lóð:

Einbýlishúsalóðir

Arnarhlíð 1 Sveinn Áki Gíslason
Arnarhlíð 2 Hlynur Ingi Grétarsson
Arnarhlíð 6 Sigríður Magnea Albertsdóttir
Arnarhlíð 7 Hafliði Hjaltalín Ingólfsson
Arnarhlíð 8 Albert Albertsson

 

Parhúsalóðir

Fálkahlíð 4-6 Hadda Guðfinnsdóttir
Lóuhlíð 1-3 Viktor Jónsson
Mávahlíð 1-3 Eyjólfur Eiríksson
Mávahlíð 5-7 Sveinn Áki Gíslason
Mávahlíð 9-11 Sigurður Kristmundsson
Mávahlíð 13-15 Bergsson ehf.

 

Raðhúsalóðir

Fálkahlíð 1-5 Rúnar Villhjálmsson
Fálkahlíð 7-11 Einherjar ehf.
Fálkahlíð 13-17 Tilbreyting ehf.
Lóuhlíð 4-16 HE Helgason ehf.
Lóuhlíð 5-9 Hlynur Ingi Grétarsson
Lóuhlíð 11-15 Betra Sport ehf.
Lóuhlíð 17-21 Grindin ehf.
Lóuhlíð 18-30 Pétur Ingi Bergvinsson
Spóahlíð 2-10  A1 hús ehf.
Spóahlíð 12-20 Sveinn Áki Gíslason
Spóahlíð 22-30 A1 hús ehf.

Fjölbýlishúsalóðir

Spóahlíð 3 Bragi Guðmundsson ehf.
Spóahlíð 5 Grindin ehf.
Spóahlíð 9 Grindin ehf.

Heimild: Grindavik.is