Home Fréttir Í fréttum Tímamót í byggingu á nýjum Landspítala

Tímamót í byggingu á nýjum Landspítala

224
0
Frá framkvæmdunum við nýjan Landspítala í dag.

Tíma­mót urðu í bygg­ingu á nýj­um Land­spít­ala í dag þegar fyrsta veggja­steypa á nýj­um meðferðar­kjarna var steypt.

<>

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá NLSH, sem sér um um­sjón og stýr­ingu bygg­ing­ar nýs Land­spít­ala.

Frá fram­kvæmd­un­um við nýj­an Land­spít­ala í dag.

Að sögn Ólafs M. Birg­is­son­ar hjá NLSH er um að ræða út­vegg í kjall­ara á móts við Barna­spítala Hrings­ins. Í vegg­hlut­ann fóru um 70 rúm­metr­ar af steypu.

 

Heimild: Mbl.is