Home Fréttir Í fréttum Borgarverk ehf. kaupir nýja Scania R530 vörubifreið

Borgarverk ehf. kaupir nýja Scania R530 vörubifreið

282
0
Mynd: Facebooksíða Kletts

Borgarverk ehf keypti sl. föstudag nýja Scania R530 vörubifreið, en hún er með Zetterbergs palli.

Bíllinn er af nýrri kynslóð V8 línunnar  frá Scania  með 16.4 lítra 530 hestafla mótor sem skilar 2.800 Nm í togi á mjög breiðu sviði

Í bílnum er svo ný útfærsla af Opticruse gírkassa, G33CM, sem býður upp á allt að 6% eldsneytissparnað með nýju V8 línunni.

Heimild: Facebooksíða Kletts