Home Fréttir Í fréttum Borgarverk ehf. kaupir nýja Scania R530 vörubifreið

Borgarverk ehf. kaupir nýja Scania R530 vörubifreið

254
0
Mynd: Facebooksíða Kletts

Borgarverk ehf keypti sl. föstudag nýja Scania R530 vörubifreið, en hún er með Zetterbergs palli.

<>

Bíllinn er af nýrri kynslóð V8 línunnar  frá Scania  með 16.4 lítra 530 hestafla mótor sem skilar 2.800 Nm í togi á mjög breiðu sviði

Í bílnum er svo ný útfærsla af Opticruse gírkassa, G33CM, sem býður upp á allt að 6% eldsneytissparnað með nýju V8 línunni.

Heimild: Facebooksíða Kletts