Home Fréttir Í fréttum 03.08.2021 Vetrarþjónusta: Höfuðborgin 2021-2022, hraðútboð

03.08.2021 Vetrarþjónusta: Höfuðborgin 2021-2022, hraðútboð

103
0
Mynd: Vegagerðin

Vegagerðin býður hér með út vetrarþjónustu, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir, á tilteknum leiðum í Reykjavík.

<>

Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í eitt ár frá töku tilboðs með heimild til framlengingar til tveggja ára eitt ár í senn.

Heildarlengd vegakafla er 43,4km.

Akstur vörubíla á snjómokstursleiðunum er áætlaður 50.000 km. á ári.

Verklok eru í apríl 2022.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með föstudeginum 16. júlí 2021 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 3. ágúst 2021.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.