Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Bíldudalshöfn – Steypt þekja, lagnir og raforkuvirki 2021

Opnun útboðs: Bíldudalshöfn – Steypt þekja, lagnir og raforkuvirki 2021

176
0

Opnun tilboða 25. maí 2021. Hafnarsjóður Vesturbyggðar óskaði eftir tilboðum í verkið „Bíldudalshöfn – Steypt þekja, lagnir og raforkuvirki 2021“.

<>

Helstu verkþættir eru:

· Saga og brjóta eldri þekju.

· Steypa upp vatns- rafbúnaðarhús.

· Leggja ídráttarrör.

· Leggja vatns- og frárennslislagnir.

· Grófjafna yfirborð og þjappa, fínjafna undir steypu.

· Slá upp mótum, járnbinda og steypa þekju, alls um 3150 m2.

· Raforkuvirki.