Home Fréttir Í fréttum Tré víkja fyr­ir par­hús­um við Vatns­enda

Tré víkja fyr­ir par­hús­um við Vatns­enda

208
0
Tré víkja fyr­ir par­hús­un­um við Vatns­enda. mbl.is/Á​rni Sæ­berg

Und­an­farið hef­ur verið unnið að því að fella tré á nýj­um bygg­ing­ar­lóðum við Brekku­hvarf 1a-1g í Kópa­vogi.

<>

Ástæðan fyr­ir trjá­fell­ing­un­um er sú að fyr­ir­hugað er að reisa þrjú par­hús á tveim­ur hæðum á lóðunum. Þær eru staðsett­ar vest­an Elliðavatns.

Breytt deili­skipu­lag á lóðunum var samþykkt á fund­um í skipu­lags­ráði og bæj­ar­stjórn Kópa­vogs­bæj­ar í des­em­ber og janú­ar síðastliðnum.

Heimild: Mbl.is