Home Fréttir Í fréttum ÍAV segja 105 Miðborg skulda pen­inga

ÍAV segja 105 Miðborg skulda pen­inga

254
0
Ekk­ert verður af frek­ari aðkomu ÍAV að frá­gangi á fjöl­býl­is­hús­un­um við Kirkju­sand. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

Íslensk­ir aðal­verk­tak­ar segja að ástæður þær sem 105 Miðborg hafi teflt fram er fé­lagið rifti samn­ingi varðandi upp­bygg­ingu stór­hýsa á Kirkju­sandi séu ólög­leg­ar.

<>

Verktak­inn seg­ir auk þess að 105 Miðborg hafi frá því á síðasta ári lent í van­skil­um með greiðslur er tengj­ast fram­vindu fram­kvæmd­anna.

Tel­ur ÍAV að 105 Miðborg hafi sýnt óbil­girni og ekki sýnt ófyr­ir­sjá­an­leg­um aðstæðum skiln­ing, þegar mat er lagt á taf­ir við af­hend­ingu bygg­inga, m.a. kór­ónu­veirukrepp­unni og erfiðum veðurfars­leg­um aðstæðum vet­ur­inn 2019 til 2020.

Heimild: Mbl.is