VEV-2021-04 Fráveitumannvirki í Suður-Mjódd
Veitur ohf. óska eftir tilboðum í verkið Fráveitumannvirki í Suður-Mjódd í samræmi við útboðsgögn.
Verkið er fólgið í því að byggja nýtt ristarvirki á Ø1800 regnvanslögn, móta fláa tjarnar að hluta ásamt grjóthleðslu við útrásarenda.
Þá er einnig um að ræða lagningu nýrrar Ø500 regnvatnslagnar.
Útboðsgögn afhent: | 18.02.2021 kl. 15:00 |
Opnun tilboða: | 09.03.2021 kl. 14:00 |
Útboðsgögn eru afhent á útboðsvef Orkuveitu Reykjavíkur