Home Fréttir Í fréttum Sunda­braut­ar­skýrsl­an frest­ast enn

Sunda­braut­ar­skýrsl­an frest­ast enn

146
0
Hug­mynd að Sunda­braut.

Enn hef­ur orðið töf á út­gáfu skýrslu starfs­hóps sem sam­gönguráðherra skipaði í fyrra­sum­ar til að end­ur­meta áætlan­ir um Sunda­braut.

<>

Vega­gerðin leiðir starfið og stóð til að skýrsla starfs­hóps­ins yrði til­bú­in í ág­úst sl.

Vinn­an fór síðar af stað en ætlað var vegna Covid og því var skil­um frestað fram í lok októ­ber. Það tókst ekki vegna um­fangs­mik­ill­ar upp­lýs­inga­öfl­un­ar og var út­gáf­unni því frestað til loka nóv­em­ber.

Sú dag­setn­ing stóðst ekki held­ur en nú sér fyr­ir end­ann á starf­inu, að því er Vega­gerðin tjáði blaðinu. Nú er stefnt að því að skýrsl­an verði af­hent ráðherra í lok janú­ar.

Heimild: Mbl.is