Home Fréttir Í fréttum Byrjað að reisa nýju siglingahöllina á Akureyri

Byrjað að reisa nýju siglingahöllina á Akureyri

224
0
Mynd: Siglingaklúbburinn Nökkvi

Starfsmenn Sigurgeirs Svavarssonar ehf hófu í gærmorgun að reisa nýja Nökkvahúsið. Byrjað var á þeim hluta þar sem búningsaðstaðan verður.

<>

Hraði framkvæmda nú í desember mun ráðast af veðrinu.

Þannig að nú vonumst við eftir hagstæðu veðri næstu vikur svo allt gangi að óskum.  Við kjör aðstæður má búast við að það taki um tvær og hálfa viku að ljúka uppsetingu húsins.

Heimild: Nökkvi, félag siglingamanna Akureyri