Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Kópavogur semur við Óskatak ehf. stígagerð meðfram Fífuhvammsvegi

Kópavogur semur við Óskatak ehf. stígagerð meðfram Fífuhvammsvegi

429
0
Mynd: Mbl.is

Úr fundargerð Bæjarráðs Kópavogs þann 06.08.2020

<>

Liður 7. 2003768
Útboð – endurbætur á göngu- og hjólaleið meðfram Arnarnesvegi og Fífuhvammsvegi.

Frá deildarstjóra gatnadeildar, dags. 27. júlí 2020, lagt fram erindi þar sem óskað er heimildar bæjarráðs til að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Óskaverk ehf., í stígagerð meðfram Fífuhvammsvegi á milli Lindarvegar og golfvallar GKG.

Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gengið verði til samninga við Óskaverk ehf., um stígagerð meðfram Fífuhvammsvegi á milli Lindarvegar og golfvallar GKG.

Heimild: Kopavogur.is