21126 – Seðlabanki Íslands – Innanhússbreytingar
Niðurstaða ofangreinds útboðs liggur nú fyrir.
Eftirfarandi tilboð bárust.
| Bjóðandi | Heildartilboðsfjárhæð kr. m/vsk |
| Ístak hf | 213.647.085 |
| K16 ehf | 206.795.534 |
| E. Sigurðsson ehf | 208.091.240 |
| Sérverk ehf | 198.607.603 |
| Þingvangur ehf | 309.020.853 |
| Jakobssynir ehf. | 159.830.563 |
| Vidskiptavit ehf | 185.231.726 |
| Framkvæmdafélagið Arnarhvoll | 209.336.514 |
| Kostnaðaráætlun kaupanda | 199.704.455 |
Tilboði frá Sérverk ehf. hefur verið endanlega samþykkt og er því kominn á bindandi samningur milli aðila.












