Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Malbikun gatna í Urriðaholti 2020.

Opnun útboðs: Malbikun gatna í Urriðaholti 2020.

324
0
Mynd: Haraldur Guðjónsson

Úr fundargerð Bæjarráð Garðabæjar 21.07.2020

<>

Eftirfarandi tilboð eru lögð fram.

Háfell ehf. kr. 67.044.500
Loftorka Reykjavík ehf. kr. 53.621.704
Fagverk verktakar ehf. kr. 50.197.054

Kostnaðaráætlun kr. 65.267.000

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda Fagverks Verktaka ehf. Samþykktin er með fyrirvara um að um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og er bæjarverkfræðingi falin afgreiðslu málsins.